• mán. 12. jún. 2006
  • Landslið

100. leikur kvennalandsliðsins á sunnudag

Alidkv1994-0003
Alidkv1994-0003

A landslið kvenna leikur á sunnudag 100. leik sinn frá upphafi þegar það mætir Portúgölum á Laugardalsvelli í undankeppni HM 2007. Þóra B. Helgadóttir tekur við fyrirliðabandinu af systur sinni, Ásthildi, sem er í leikbanni,

Einn nýliði er í hópnum, Guðný Óðinsdóttir.

Aðgangur að leiknum er ókeypis og er knattspyrnuáhugafólk hvatt til að fjölmenn og styðja við bakið á okkar liði.

Hópurinn