Knattspyrnuskóli KSÍ - ítrekun
Knattspyrnuskóli stúlkna verður haldinn að Laugarvatni 12. - 16. júní næstkomandi. Framlengdur frestur er til kl. 12:00 á morgun, miðvikudaginn 7. júní.
Knattspyrnuskóli KSÍ fyrir stúlkur fæddar 1992 verður haldinn á Laugarvatni 12. - 16. júní n.k.
Frestur til að tilnefna þáttakendur í skólann rann út laugardaginn 3. júní.
Framlengdur frestur er til kl. 12:00 á morgun, miðvikudaginn 7. júní.
Þau félög sem þegar hafa tilnefnt þátttakanda hjá stúlkunum eru:
Afturelding
Álftanes
Fjölnir
Fylkir
Grindavík
Grundarfjörður
Haukar
HK
Huginn
KA
Keflavík
Leiftur
Leiknir F.
Selfoss
Sindri
Stjarnan
Víkingur R.
Völsungur
Þór
Önnur félög sem hyggjast tilnefna þátttakanda eru beðin um að gera það innan ofangreinds frests.
Knattspyrnuskóli drengja fer fram á Laugarvatni 19. - 23. júní og eru þau félög sem ekki hafa tilnefnt þátttakanda nú þegar bent á að gera það hið fyrsta.