• mið. 03. maí 2006
  • Landslið

Byrjunarlið U21 karla gegn Andorra

U21 landslið karla
U21-2004-0052

Lúka Kostic, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands í leiknum gegn Andorra.  Leikurinn hefst kl. 16:00 að íslenskum tíma og verður blásið til sóknar að þessu sinni og leikin leikaðferðin 4-3-3.

Byrjunarlið Íslands.

Markvörður: Hrafn Davíðsson

Hægri bakvörður: Guðmann Þórisson

Vinstri bakvörður: Davíð Þór Viðarsson

Miðverðir: Ragnar Sigurðsson og Baldur Sigurðsson

Varnartengiliður: Bjarni Þór Viðarsson

Miðjutengiliðir: Pálmi Pálmason og Theódór Elmar Bjarnason

Framherjar: Rúrik Gíslason, Matthías Vilhjálmsson og Hjálmar Þórarinsson