• fös. 24. feb. 2006
  • Lög og reglugerðir

Embættismenn stjórnar og nefndir 2006

Knattspyrnusamband Íslands
ksi_merki

Á fundi stjórnar KSÍ 24. febrúar voru embættismenn stjórnar skipaðir til eins árs og eru þeir óbreyttir frá fyrra ári.

Þeir eru eftirtaldir: Halldór B. Jónsson, varaformaður, Eggert Steingrímsson, gjaldkeri og Jón Gunnlaugsson, ritari.  Þá var einnig skipað í nefndir fyrir komandi starfsár og má skoða nefndaskipan hér að neðan. 

Helsta breytingin í fastanefndum KSÍ er sú að Ágúst Ingi Jónsson lætur af störfum sem formaður aganefndar og tekur Þórarinn Gunnarsson við formennsku af honum.  Ágúst Ingi verður formaður í afmælisnefnd KSÍ, en sambandið fagnar 60 ára afmæli árið 2007.

Stjórn

Eggert Magnússon, formaður

Halldór B Jónsson, varaformaður

Eggert Steingrímsson, gjaldkeri

Jón Gunnlaugsson, ritari

Ágúst Ingi Jónsson

Ástráður Gunnarsson

Björn Friðþjófsson

Ingibjörg Hinriksdóttir

Lúðvík S Georgsson

 

Varastjórn

Kjartan Daníelsson

Jóhannes Ólafsson

Þórarinn Gunnarsson

 

Landshlutafulltrúar

Guðmundur Ingvason, Austurland

Jakob Skúlason, Vesturland

Einar Friðþjófsson, Suðurland

Ómar Bragi Stefánsson, Norðurland

 

Framkvæmdastjórn

Eggert Magnússon, formaður

Eggert Steingrímsson

Halldór B Jónsson

Jón Gunnlaugsson

Lúðvík S Georgsson

 

Landsliðsnefnd

Eggert Magnússon, formaður

Eggert Steingrímsson

Halldór B Jónsson

Jón Gunnlaugsson

Lúðvík Georgsson

 

Landsliðsnefnd U21

Jóhannes Ólafsson, formaður

Ágúst Ingi Jónsson

Rúnar Arnarson

Viðar Halldórsson

Vignir Már Þormóðsson

 

Unglinganefnd

Ástráður Gunnarsson, formaður

Björn Friðþjófsson

Ingvar Guðjónsson

Sigurður Helgason

Steinn Halldórsson

Þórarinn Gunnarsson

 

Landsliðsnefnd kvenna

Kjartan Daníelsson, formaður

Einar Friðþjófsson

Guðrún Inga Sívertsen

Ingibjörg Hinriksdóttir

 

Unglinganefnd kvenna

Ingibjörg Hinriksdóttir, formaður

Erla Sigurbjartsdóttir

Gary Wake

 

Mótanefnd

Halldór B Jónsson, formaður

Atli Þórsson

Ágúst Ingi Jónsson

Björn Friðþjófsson

Ingibjörg Hinriksdóttir

Kjartan Daníelsson

 

Dómaranefnd

Halldór B Jónsson, formaður

Eyjólfur Ólafsson

Eysteinn Guðmundsson

Ingi Jónsson

Kári Gunnlaugsson

Sigurður Hannesson

 

Aganefnd

Þórarinn Gunnarsson, formaður

Gunnar Guðmundsson

Sigurður I Halldórsson

Einar M Árnason (til vara)

Helgi R Magnússon (til vara)

Þröstur Ríkharðsson (til vara)

 

Samninga- og félagaskiptanefnd

Þórarinn Gunnarsson, formaður

Lúðvík S Georgsson

Steinar Þór Guðgeirsson

Guðmundur H Pétursson (til vara)

Jóhann Albertsson (til vara)

Örn Gunnarsson (til vara)

 

Fræðslunefnd

Ingibjörg Hinriksdóttir, formaður

Ástráður Gunnarsson

Guðni Kjartansson

Kjartan Daníelsson

Sigurður Þórir Þorsteinsson

Örn Ólafsson

 

Útbreiðslunefnd

Björn Friðþjófsson, formaður

Guðmundur Ingvason

Jakob Skúlason

Einar Friðþjófsson

Ómar Bragi Stefánsson

 

Laga- og leikreglnanefnd

Lúðvík S Georgsson, formaður

Guðmundur H Pétursson

Steinar Þór Guðgeirsson

 

Mannvirkjanefnd

Lúðvík S Georgsson, formaður

Ásthildur Helgadóttir

Jón Runólfsson

Kristján Ásgeirsson

Þorbergur Karlsson

 

Fjárreiðunefnd

Eggert Magnússon, formaður

Eggert Steingrímsson

Geir Þorsteinsson

Pálmi Jónsson

 

Rekstrarstjórn Laugardalsvallar

Eggert Magnússon, formaður

Eggert Steingrímsson

Geir Þorsteinsson

Ómar Einarsson

Reynir Ragnarsson

 

Laganefnd (milliþinganefnd)

Lúðvík Georgsson, formaður

Halldór B Jónsson

Steinar Guðgeirsson

 

Samráðsnefnd

Jón Gunnlaugsson, formaður

Eggert Magnússon

Geir Þorsteinsson

Eiríkur Guðmundsson, LD

Jónas Kristinsson, LD

Jónas Þórhallsson, LD

Bjarni Benediktsson, 1. D

Sigvaldi Einarsson, 1. D

Unnsteinn Jónsson, 1. D

Bjarni Ólafur Birkisson, 2. D

Hermann Ólafsson, 2. D

Leifur Gunnlaugsson, 2. D

 

Afmælisnefnd – KSÍ 60 ára

Ágúst Ingi Jónsson, formaður

Eggert Steingrímsson

Gunnar Sigurðsson

Stefán Gunnlaugsson

 

Framkvæmdanefnd EM U19 kvenna 2007

Ingibjörg Hinriksdóttir, formaður

Halldór B Jónsson

Guðrún Inga Sívertsen

Kjartan Daníelsson

Lúðvík Georgsson

 

Kjörið á ársþingi

Kjörnefnd

Viðar Halldórsson, formaður

Steinn Halldórsson

Vignir Þormóðsson

 

Skoðunarmenn KSÍ

Aðalmenn

Hannes Þ. Sigurðsson

Haukur Gunnarsson

Varamenn

Reynir Karlsson

Þórður Þorkelsson

 

Áfrýjunardómstóll KSÍ

Aðalmenn

Sigurður G Guðjónsson

Guðmundur Pétursson

Vilhjálmur H Vilhjálmsson

Varamenn

Brynjar Níelsson

Guðmundur Þórðarson

Hörður Felix Harðarson

Jóhannes Albert Sævarsson

Lúðvík Örn Steinarsson

 

Dómstóll KSÍ

Ásbjörn Jónsson

Gunnar Guðmundsson

Halldór Frímannsson

Halldór Halldórsson

Hilmar Gunnlaugsson

 

Leyfisráð KSÍ

Lúðvík S. Georgsson formaður

Guðmundur Pétursson

Stefán Bergsson

Steinar Guðgeirsson

Örn Gunnarsson

 

Leyfisdómur KSÍ

Sveinn Jónsson formaður

Elías Hergeirsson

Ragnar Gíslason

Rúnar Gíslason

Stefán Gunnlaugsson