Íþróttir, fjölmiðlar og staðalímyndir
Nú fer að líða að lokum verkefnisins ,,Sports, Media and Sterotypes“ eða ,,Íþróttir, fjölmiðlar og staðalímyndir“ sem unnið hefur verið að síðan í nóvember 2004. Verkefnið er fjölþjóðlegt og undir stjórn Jafnréttisstofu. Samstarfsaðilar koma frá stofnunum í Noregi, Austurríki, Litháen og Ítalíu. Samstarfsaðilar verkefnisins á Íslandi eru Rannsóknastofnun Háskólans á Akureyri, námsbraut í fjölmiðlafræði við félagsvísinda- og lagadeild Háskólans á Akureyri, Rannsóknastofa í kvenna- og kynjafræðum við Háskóla Íslands, Samtök íþróttafréttamanna og Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands.
Verkefnið samanstendur af rannsókn sem gerð var í fimm Evrópulöndum á staðalímyndum og endurspeglun kynjanna í íþróttum og íþróttafréttum. Niðurstöður rannsóknarinnar eru notaðar til að hanna fræðsluefni fyrir íþróttafréttamenn, íþróttakennara og þjálfara, sem gefið er út á margmiðlunarformi. Markmið fræðsluefnisins er að hvetja til breytinga á birtingamyndum kynjanna í íþróttum og íþróttafréttum með því að auka meðvitund um áhrif einsleitrar endurspeglunnar af íþróttakonum og körlum. Nánari upplýsingar um verkefnið má finna á jafnretti.is/sms.
Lokaráðstefna verkefnisins verður haldin á Hótel Loftleiðum Reykjavík þann 20. janúar næstkomandi. Ráðstefnan er öllum opin án endurgjalds, en á henni verða niðurstöður rannsóknarinnar kynntar sem og fræðsluefnið. Hér að neðan má skoða dagskrá ráðstefnunnar. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku á netfangið jafnretti@jafnretti.is. fyrir 19. janúar.
Sports, Media and Stereotypes
European project funded by the Community
Framework Strategy on Gender Equality (2001-2005)
Sports, Media and Stereotypes
Final conference held in Reykjavík the 20th of January 2006
At Hotel Loftleiðir
Chairperson of the meeting:
Kristrún Heimisdóttir - The National Olympic and Sports Association of Iceland.
13.00 Opening speech
Halldór Ásgrímsson, Prime Minister of Iceland and acting Minister of Social Affairs
13.10 The SMS project in a nutshell
Ingunn H. Bjarnadóttir –The Centre for Gender Equality, Iceland
13.20 A few good women (and a large crowd of men) – results from the SMS research project
Kjartan Ólafsson – University of Akureyri Research Institute, Iceland
13.50 Sex, Lies and Stereotypes – disseminating the research findings of the SMS project
Birgir Guðmundsson – Media Studies Program – University of Akureyri, Iceland
14.20 Analysing Gender Stereotypes - a quick fix or ambiguities?
Gerd von der Lippe – University of Telemark, Norway
14.35 Women, sports and media: The Italian case.
Mirella Pasini – Faculty of Arts and Philosophy, University of Genoa, Italy
14.45 Visual Strategies of Power
Margarita Jankauskaite – Center for Equality Advancement, Lithuania
15.00 This could be you! Women empowerment through sports as a tool for change
Edit Schlaffer - Women without Borders, Austria
15.15 Coffee break
15.45 Panel Discussions
Chair: Samúel Örn Erlingsson - Head of Sports, Icelandic National Broadcasting Service Television
Panel members:
Mette Bugge - Sports reporter at Aftenposten, Norway
Sigitas Stasiulis. Chief International Relations Officer Departmnent of Physical Education and sports, Lithuania.
Stefania Passaro – Freelance sports writer and former basketball player of the Italian Olymic Team, Italy
Rosa Diketmüller - Professor at the Institute of Sports Sciences of the University of Vienna, Austria
Kjartan Ólafsson - Research co-ordinator University of Akureyri Research Institute, Iceland
Birgir Guðmundsson - Lecturer at the Media Studies Program, University of Akureyri, Iceland
16.50 Closing remarks
Margrét María Sigurðardóttir, Director of the Centre for Gender Equality
17.00 Reception hosted by the Ministry of Social Affairs