Gögn frá norrænni grasrótarráðstefnu
Norræn ráðstefna um knattspyrnu í grasrótinni fór fram í Helsinki í Finnlandi í október og sótti Halldór Örn Þorsteinsson ráðstefnuna fyrir hönd KSÍ. Á ráðstefnunni var í meginatriðum fjallað um knattspyrnu í "grasrótinni", stöðu hennar í nútíð og í framtíð.
Fulltrúar landanna fluttu kynningu á stöðu mála í hverju landi fyrir sig og má sjá kynningar andanna hér fyrir neðan.
Grasrót í nútíð - Kynningar |
Grasrót í framtíð - kynningar |
---|---|
Einnig var fjallað um UEFA Grassroots charter, eða Grasrótarsáttmála UEFA, sem hefur verið í vinnslu undanfarin þrjú ár.