• mán. 03. okt. 2005
  • Landslið

Þrír leikmenn í U21 hópnum í fyrsta sinn

EM U21 landsliða karla
em_u21_karla

Eyjólfur Sverrisson, þjálfari U21 landsliðs karla, hefur valið þrjá leikmenn sem leika með U19 landsliðinu í hópinn fyrir lokaleik U21 liðsins í undankeppni EM 2006, gegn Svíþjóð 11. október.

Þeir Theodór Elmar Bjarnason, Bjarni Þór Viðarsson og Rúrik Gíslason leika þessa dagan með U19 liðinu í undankeppni EM í Bosníu. Þeir félagar leika allir með félagsliðum á Bretlandseyjum og eru því alls fimm leikmenn í U21 hópnum sem eru á mála hjá erlendum liðum.

Hópurinn

Dagskrá