• sun. 28. ágú. 2005
  • Landslið

Byrjunarliðið gegn Svíum

Knattspyrnusamband Íslands
ksi_merki

Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari A landsliðs kvenna, hefur tilkynnt byrjunarliðið sem mætir Svíum í undankeppni HM í Karlskoga í Svíþjóð.

Markvörður:  Þóra Björg Helgadóttir.

Varnarmenn:  Guðlaug Jónsdóttir, Guðrún Sóley Gunnarsdóttir, Erla Hendriksdóttir og Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir.

Tengiliðir:  Dóra María Lárusdóttir, Edda Garðarsdóttir, Laufey Ólafsdóttir, Dóra Stefánsdóttir og Margrét Lára Viðarsdóttir.

Framherji:  Ásthildur Helgadóttir, fyrirliði.

Leikurinn hefst klukkan 15:00 að íslenskum tíma og er í beinni útsendingu á RÚV.