Elísabet velur landsliðshóp U21 kvenna fyrir NM
Elísabet Gunnarsdóttir, þjálfari U21 landsliðs kvenna, hefur valið 18 manna hóp til þátttöku á Opna Norðurlandamótinu, sem fram fer í Svíþjóð síðar í mánuðinum.
Niðurröðun leikja og stöðu í riðlum má sjá í valmyndinni hér til hægri - MÓT LANDSLIÐA.
Heimilt er að nota fimm eldri leikmenn í mótinu, fædda 1981-1983, en annars eru leikmennirnir fæddir 1984 og síðar.
U21 landsliðshópurinn
Nafn |
FD |
Fjöldi leikja |
Félag |
Markverðir |
|
|
|
Elsa Hlín Einarsdóttir |
050583 |
- |
Breiðablik |
Guðbjörg Gunnarsdóttir |
180585 |
3 |
Valur |
Aðrir leikmenn |
|
|
|
Bryndís Bjarnadóttir |
100284 |
3 |
Breiðablik |
Greta Mjöll Samúelsdóttir |
050987 |
- |
Breiðablik |
Guðrún Erla Hilmarsdóttir |
120688 |
- |
Breiðablik |
Hallbera Guðný Gísladóttir |
140986 |
- |
ÍA |
Hólmfríður Magnúsdóttir |
200984 |
6 |
ÍBV |
Björg Ásta Þórðardóttir |
220885 |
11 |
Keflavík |
Nína Ósk Kristinsdóttir |
160185 |
4 (2) |
Keflavík |
Elfa Björk Erlingsdóttir |
090182 |
23 (2) |
KR |
Embla Sigríður Grétarsdóttir |
180482 |
11 |
KR |
Fjóla Dröfn Friðriksdóttir |
240281 |
- |
KR |
Þórunn Helga Jónsdóttir |
171284 |
5 |
KR |
Erla Steina Arnardóttir |
180583 |
5 (1) |
Mallbackens |
Dóra María Lárusdóttir |
240785 |
13 (2) |
Valur |
Dóra Stefánsdóttir |
270485 |
13 |
Valur |
Málfríður Erna Sigurðardóttir |
300584 |
12 |
Valur |
Margrét Lára Viðarsdóttir |
250886 |
5 (1) |
Valur |
Liðsstjórn:
- Elísabet Gunnardóttir, þjálfari
- Margrét Ákadóttir, liðsstjóri
- Óskar Jón Helgason, sjúkraþjálfari
Æfingar fyrir ferð:
- Sunnudagur 17. júlí, kl. 17:00 á Tungubökkum (án búningsaðstöðu)
- Mánudagur 18. júlí, kl. 18:00 á Tungubökkum (án búningsaðstöðu)
19. júlí |
Þriðjudagur |
23. júlí |
Laugardagur |
05:00 |
Mæting / brottför frá KSÍ |
08:45 |
Vakið/morgunverður |
07:35-12:05 |
FI318 til Osló |
10:15 |
Brottför á æfingu |
|
Rúta til Karlstad (230 km) |
10:30-12:00 |
Æfing |
16:30 |
Áætluð koma á hótel |
13:00 |
Hádegisverður |
17:00 |
Hressing |
|
Ákveðið síðar |
17:45 |
Brottför á æfingu |
19:00 |
Kvöldverður |
18:00-19:30 |
Æfing |
23:00 |
Gengið til náða |
20:30 |
Kvöldverður |
|
|
22:00 |
Gengið til náða |
24. júlí |
Sunnudagur |
|
|
08:30 |
Vakið/morgunverður |
20. júlí |
Miðvikudagur |
09:45 |
Brottför á æfingu |
08:30 |
Vakið/morgunverður |
10:00-11:00 |
Æfing |
09:45 |
Brottför á æfingu |
13:00 |
Hádegisverður |
10:00-11:00 |
Æfing |
16:00 |
Hressing |
13:00 |
Hádegisverður |
16:15 |
Fundur |
16:00 |
Hressing |
16:30 |
Brottför í leik |
16:30 |
Fundur |
17:30 |
Komið á leikvöll |
16:50 |
Brottför í leik |
19:00 |
Ísland - Danmörk |
17:30 |
Komið á leikvöll |
22:30 |
Kvöldverður |
19:00 |
Bandaríkin - Ísland |
23:30 |
Gengið til náða |
22:00 |
Kvöldverður |
|
|
23:00 |
Gengið til náða |
25. júlí |
Mánudagur |
|
|
08:45 |
Vakið/morgunverður |
21. júlí |
Fimmtudagur |
10:00 |
Brottför á æfingu |
08:45 |
Vakið/morgunverður |
10:30-12:00 |
Æfing |
10:15 |
Brottför á æfingu |
13:00 |
Hádegisverður |
10:30-12:00 |
Æfing |
|
Ákveðið síðar |
13:00 |
Hádegisverður |
19:00 |
Kvöldverður |
15:15 |
Fundur |
23:00 |
Gengið til náða |
15:45 |
Brottför á æfingu |
|
|
16:00-17:00 |
Æfing |
26. júlí |
Þriðjudagur |
19:00 |
Kvöldverður |
08:30 |
Vakið / morgunverður |
23:00 |
Gengið til náða |
|
Hádegisverður |
|
13:30 |
Leikið um sæti |
|
22. júlí |
Föstudagur |
17:00 |
Úrslitaleikur |
08:30 |
Vakið/morgunverður |
|
Sameiginlegur kvöldverður |
09:45 |
Brottför á æfingu |
23:00 |
Gengið til náða |
10:00-11:00 |
Æfing |
|
|
13:00 |
Hádegisverður |
27. júlí |
Miðvikudagur |
16:00 |
Hressing |
08:30 |
Vakið / morgunverður |
16:30 |
Fundur |
09:30 |
Brottför á flugvöll |
17:00 |
Brottför í leik |
13:00 |
Komið á flugvöll |
17:30 |
Komið á leikvöll |
14:45-15:25 |
FI319 til Keflavíkur |
19:00 |
Ísland – Þýskaland |
17:00 |
Áætluð koma á KSÍ |
22:00 |
Kvöldverður |
|
|
23:00 |
Gengið til náða |
|
|
Dvalarstaður:
Scandic Hotel Klarälven