• þri. 12. júl. 2005
  • Landslið

Guðni velur U18 landslið karla fyrir mót í Svíþjóð

Guðni Kjartansson - Þjálfari U19 landsliðs karla síðan 1992
gudni_kjartansson

Guðni Kjartansson hefur valið leikmannahópinn sem tekur þátt í móti fyrir U18 landslið karla (leikmenn fæddir 1988), sem fram fer í Falkenberg í Svíþjóð síðar í mánuðinum.

Fimm leikmenn í hópnum eru á mála hjá erlendum liðum.

Auk Íslands og Svíþjóðar taka Noregur og Tyrkland þátt í mótinu og eru leikdagarnir 19., 21. og 23. júlí.

Hópurinn

Markverðir

1

Þórður Ingason

Fjölnir

2

Orri Einarsson

Víkingur

Aðrir leikmenn

3

Bjarni Þór Viðarsson

Everton FC

4

Grímur Björn Grímsson

Fram

5

Bogi Rafn Einarsson

Grindavík

6

Eggert Gunnþór Jónsson

Hearts FC

7

Arnór Smárason

Herenveen SC

8

Rúrik Gíslason

HK

9

Almar Ormarsson

KA

10

Brynjar Orri Bjarnason

KR

11

Skúli Jón Friðgeirsson

KR

12

Halldór Kristinn Halldórsson

Leiknir R.

13

Ingólfur Ragnarsson

Odd Grenland

14

Marko Pavlov

Stjarnan

15

Elvar Freyr Arnþórsson

Valur

16

Birkir Bjarnason

Viking FK

17

Þorvaldur Sveinsson

Víkingur R.

18

Jón Davíð Davíðsson

Þróttur R.

Dagskrá

Dvalarstaður:

Elite Hotel Strandbaden             

Havsbadsallén

SE-311 42 Falkenberg

Sími  + 46-346 71 49 00

Fax    + 46-346 161 11

Athugið!

  • Allar tímasetningar eru að staðartíma. 
  • Svíþjóð er 2 tímum á undan íslenskum tíma

Laugardagur 16. júlí

16:00

Æfing Tungubökkum

Sunnudagur 17. júlí

15:00

Æfing Tungubökkum

Mánudagur 18. júlí

05:00

Brottför frá KSÍ

 

07:45-12:45

FI 204 til Kaupmannahafnar

 

16:00

Koma á hótel

 

17:45

Brottför á æfingu

 

18:00

Æfing

 

20:00

Kvöldverður

 

23:00

Hvíld

Þriðjudagur 19. júlí

09:00

Morgunverður

 

10:00

Gönguferð / fundur

 

13:00

Hádegisverður

 

15:00

Brottför í leik

 

16:30

Tyrkland - Ísland

 

20:00

Kvöldverður

 

23:00

Hvíld

Miðvikudagur 20. júlí

09:00

Morgunverður

 

09:45

Brottför á æfingu

 

10:00

Æfing

 

12:30

Hádegisverður

 

13:00

Hvíld og meðferð

 

15:45

Brottför á æfingu

 

16:00

Æfing

 

19:00

Kvöldverður

 

22:00

Hvíld

Fimmtudagur 21. júlí

09:00

Morgunverður

 

10:00

Gönguferð / fundur

 

12:00

Hádegisverður

 

16:00

Pastamáltíð

 

17:15

Brottför í leik

 

19:00

Svíþjóð - Ísland

 

21:00

Kvöldverður

 

23:00

Hvíld

Föstudagur 22. júlí

09:00

Morgunverður

 

09:45

Brottför á æfingu

 

10:00

Æfing

 

12:30

Hádegisverður

 

13:00

Hvíld og meðferð

 

15:45

Brottför á æfingu

 

16:00

Æfing

 

19:00

Kvöldverður

 

22:00

Hvíld

Laugardagur 23. júlí

09:30

Morgunverður

 

10:00

Gönguferð / fundur

 

11:00

Brottför í leik

 

13:00

Noregur - Ísland

 

18:00

Kvöldverður

 

23:00

Hvíld

Sunnudagur 24. júlí

08:00

Morgunverður

 

09:00

Brottför frá hóteli

 

14:00-15:10

FI 205 til Keflavíkur

 

17:00

Koma á KSÍ