• fim. 16. jún. 2005
  • Landslið

Undirbúningsæfingar U17 kvenna fyrir NM

Erna Þorleifsdóttir
erna_thorleifsdottir

Erna Þorleifsdóttir, þjálfari U17 landsliðs kvenna, hefur tilkynnt 22 manna undirbúningshóp fyrir Norðurlandamót U17 liða kvenna sem fram fer í Noregi í byrjun júlí.

Af gefnu tilefni skal minnt á það að samkvæmt samstarfsreglum milli KSÍ og aðildarfélaga um þátttöku leikmanna í leikjum og æfingum á vegum KSÍ þá skulu félög heimila leikmönnum sínum þátttöku á þessum æfingum.

Í því tilfelli að leik beri upp á sömu helgi og landsliðsæfingar fara fram skal leikmaðurinn skilyrðislaust mæta á landsliðsæfingar og getur hann því ekki leikið með félagi sínu þá helgi.

 Æfingahópurinn 

Nafn

Félag

Arndís Jónsdóttir

Breiðablik

Björk Björnsdóttir

Breiðablik

Fanndís Friðriksdóttir

Breiðablik

Guðrún E. Hilmarsdóttir

Breiðablik

Hekla Pálmadóttir

Breiðablik

Hlín Gunnlaugsdóttir

Breiðablik

Laufey Björnsdóttir

Breiðablik

Rósa Húgósdóttir

Breiðablik

Sandra Sif Magnúsdóttir

Breiðablik

Elísa Pálsdóttir

Fjölnir

Helga Franklínsdóttir

Fjölnir

Kristrún Kristjánsdóttir

Fjölnir

Rúna Sif Stefánsdóttir

Fjölnir

Anna Þórunn Guðmundsdóttir

Grindavík

Bentína Frímannsdóttir

Grindavík

Ása Aðalsteinsdóttir

HK

Karen Sturludóttir

HK

Thelma Gylfadóttir

ÍA

Mist Elíasdóttir

Keflavík

Agnes Þóra Árnadóttir

KR

Margrét Þórólfsdóttir

KR

Guðný Óðinsdóttir

Valur

Dagskrá

Föstudagur 17. júní

10:00           Æfing Smaráhvammsvelli (ekki búningsaðstaða)

Laugardagur 18. júní

09:30           Brottför á Laugarvatn (muna eftir svefnpoka eða sæng)

11:30           Æfing

13:15           Hádegisverður

16:00           Lauflétt hressing (ávextir)

17:00           Æfing           

19:30           Kvöldverður

20:30           Kvöldvaka

22:00           Kvöldhressing

23:00           Gengið til náða

Sunnudagur 19. júní

08:45           Vakið / morgunverður

10:00           Æfing

12:00           Sund

13:00           Hádegisverður og frágangur

14:15           Hoft á beina útsendingu frá úrslitaleik EM A kvenna

16:00           Brottför frá Laugarvatni

17:30           Áætluð koma KSÍ