• fim. 16. jún. 2005
  • Landslið

Knattspyrnuskóli karla 2005

Tryggvi Guðmundsson tók þátt í Knattspyrnuskóla KSÍ á sínum tíma
tryggvi_gudmundsson_2

Knattspyrnuskóli karla 2005 fer fram að Laugarvatni 20. - 24. júní næstkomandi.  Freyr Sverrisson, þjálfari U16 karla hefur umsjón með skólanum og eru leikmenn í skólanum í ár fæddir 1991.

Sú breyting hefur verið gerð á knattspyrnuskólanum að nú tilnefnir hvert félag einn leikmann í stað tveggja áður.

Mæting er stundvíslega kl. 13:00 mánudaginn 20. júní á skrifstofu KSÍ á Laugardalsvelli.

Ganga þarf frá greiðslu fyrir dvölina fyrir brottför. Kostnaður er kr. 10.000 fyrir hvern þátttakanda og eru ferðir til og frá Laugavatni innifaldar í gjaldinu, sem og fullt fæði og gisting.

Hér að neðan má sjá þátttakendur í skólanum og dagskrá.

Þátttakendur

Aðalsteinn Jóhann Friðriksson - Völsungur

Alexander Már Steinarsson - Fylkir

Arnar Darri Pétursson - Stjarnan

Arnar Sveinn Geirsson - Valur

Aron Freyr Eiríksson - Haukar

Ásgeir Þ Magnússon - Leiknir R.

Atli Sigurjónsson - Þór 

Auðunn Gylfason - KR

Birkir Freyr Hilmarsson - Álftanes

Davíð Már Stefánsson - ÍR

Eiríkur Magnússon - KS

Friðrik Kristjánsson - Sindri

Garðar Grétarsson - Höttur

Gísli Freyr Ragnarsson - Einherji

Guðjón Gestsson - KFR

Guðjón H. Björnsson - Njarðvík

Guðmundur Karl Guðmundsson - Ægir

Hafsteinn Briem - HK

Hannes Kristinsson - Reynir S

Haukur Harðarson - Þróttur V.

Hjörtur Geir Heimisson - Magni

Ingi Björn Ingason - UMF Grundfj.

Ingimar Rafn Ómarsson - Keflavík

Ivan Elí Du Teitsson - Grótta

Jakob Logi Gunnarsson - Smári

Jón Björn Þorsteins - Leiftur

Jón Heiðar Magnússon - KA

Njáll Aron Hafsteinsson - ÍBV

Oddur Björnsson - Þróttur R

Sigurður Árni Júlíusson - Skallagrímur

Sigurður Páll Ólafsson - Bolungarvík

Sindri Birgisson - Leiknir F.

Snorri Eldjárn Hauksson - Dalvík

Stefán Ragnar Guðlaugsson - Selfoss

Þórir Guðjónsson - Fram

Víkingur Pálmason - Þróttur Nes

Viktor Brynjarsson - Grindavík

Viktor Gíslason - Víðir Garði

Walter Hjaltested - Víkingur R

Afturelding, Breiðablik og FH sendu ekki upplýsingar um fulltrúa.

Dagskrá

Mánudagur 20. júní
13.00 Mæting á skrifstofu KSÍ
14.00 Brottför frá skrifstofu KSÍ
15.15 Komið á Laugarvatn
15.45 Fundur í matsal
17.00 Æfing
19.00 Kvöldverður
20.30 Mót í matsal.
22.00 Kvöldhressing
23.00 Hvíld
Þriðjudagur 21. júní
08:30 Morgunverður
10.00 Æfing 
12.00 Hádegisverður
13.00 Allir í sund
15.00 Miðdegishressing
16.00 Æfing 
19.00 Kvöldverður
20.00 Púttmót
22.00 Kvöldhressing
23.00 Hvíld
Miðvikudagur 22. júní
08:30 Morgunverður
10.00 Æfing 
12.00 Hádegisverður
14.00 Æfing  
16.00 Miðdegishressing
17.00  Fyrilestur;Næringarfræði
18.30 Kvöldverður
20.00  Heimsókn leynigestur
22.00 Kvöldhressing
23.00 Hvíld
Fimmtudagur 23. júní
08:30 Morgunverður
10.00 Æfing Gestaþjálfari Luka Kostic
12.00 Hádegisverður
14.00 Fótboltamót
16.30 Miðdegishressing
17.00 fræðslufundur
19.00 Kvöldverður
20.00  Skemmtikvöld
22.00 Kvöldhressing
23.00 Hvíld
Föstudagur 24. júní
08:30 Morgunverður
10.00 Æfing
12.00 Hádegisverður
12..45 Brottför frá Laugarvatni
14:15 Áætluð koma á skrifstofu KSÍ