• mið. 08. jún. 2005
  • Landslið

Úrtaksæfingar fyrir U17 landslið karla

Luka Kostic
luca_kostic

Úrtaksæfingar fyrir U17 landslið karla fara fram dagana 11. og 12. júní næstkomandi á Tungubökkum í Mosfellsbæ.

Æfingarnar fara fram undir stjórn Lúkasar Kostic, þjálfara U17 landsliðs Íslands.

Alls hafa tæplega 30 leikmenn verið valdir til æfinga að þessu sinni.

Æfingahópurinn

Markverðir

Skarphéðinn Magnússon

ÍA

Daníel Kristinsson

KR

Ingvar Jónsson

Njarðvík

Aðrir leikmenn

Hilmir Ægisson

Afturelding

Kristinn Ingi Halldórsson

Afturelding

Guðmundur Kristjánsson

Breiðablik

Viktor Unnar Illugason

Breiðablik

Kjartan Sigurðsson

Fram

Björn Orri Hermannsson

Fylkir

Oddur Ingi Guðmundsson

Fylkir

Runólfur Sveinn Sigmundsson

Fylkir

Jósef Kristinn Jósefsson

Grindavík

Pétur Már Harðarson

Grótta

Högni Helgason

Höttur

Björn Jónsson

ÍA

Guðmundur Böðvar Guðjónsson

ÍA

Steinn Gunnarsson

KA

Einar Orri Einarsson

Keflavík

Viktor Guðnason

Keflavík

Eggert Rafn Einarsson

KR

Guðmundur Reynir Gunnarsson

KR

Jón Kári Ívarsson

KR

Fannar Arnarsson

Leiknir R

Björgvin Magnússon

Njarðvík

Rúnar Már Sigurjónsson

Tindastóll

Aron Einar Gunnarsson

Þór

Rafn Andri Haraldsson

Þróttur R

Dagskrá:

Lau 11/06

Tungubakkar kl. 15:00 – 16:30 Æfing (mæting 30 mín fyrr)

Sun 12/06

Tungubakkar kl: 10:00 - 11:30 Æfing

Öll forföll skal tilkynna til skrifstofu KSÍ í síma 510-2900 eða með tölvupósti til gunnar@ksi.is fyrir fimmtudaginn 10. júní.

Flugkostnaður greiðist af KSÍ, vinsamlegast hafið samband við skrifstofu KSÍ, helst með tölvupósti til gunnar@ksi.is fyrir fimmtudaginn 10. júní.