• mið. 01. jún. 2005
  • Landslið

Undirbúningsæfingar U19 karla fyrir leiki gegn Svíum

Knattspyrnusamband Svíþjóðar
sverige_merki

U19 landslið karla leikur tvo vináttuleiki gegn Svíum hér á landi í byrjun júní, þann fyrri í Grindavík 7. júní og þann síðari í Sandgerði tveimur dögum síðar.

Undirbúningsæfingar fyrir leikina fara fram 5. og 6. júní, undir stjórn Guðna Kjartanssonar, þjálfara U19 landsliðs karla.

22 leikmenn hafa verið valdir í æfingahópinn.

Æfingahópurinn

Markverðir

Róbert Örn Óskarsson

FH

Þórður Ingason

Fjölnir

Atli Jónasson

KR

Aðrir leikmenn

Guðmann Þórisson

Breiðablik

Theódór Elmar Bjarnason

Celtic FC

Bjarni Þór Viðarsson

Everton FC

Matthías Vilhjálmsson

FH

Heiðar Geir Júlíusson

Fram

Agnar Bragi Magnússon

Fylkir

Pétur Örn Gíslason

Haukar

Arnór Smárason

Heerenveen

Joaquin Páll Palomares

HK

Rúrik Gíslason

HK

Arnar Már Guðjónsson

ÍA

Heimir Einarsson

ÍA

Arnaldur Smári Stefánsson

ÍR

Kristján Ari Halldórsson

ÍR

Ólafur Jón Jónsson

Keflavík

Gunnar Kristjánsson

KR

Pétur Pétursson

KR

Ari Freyr Skúlason

Valur

Haukur Páll Sigurðsson

Þróttur R.

Dagskrá:

Sun 5/6

Smárahvammsvöllur kl: 11:30 – 13:00

Æfing (búningskl. í Smáranum)

Sun 5/6

Tungubakkar kl: 17:30 - 19:00

Æfing

Mán 6/6

Tungubakkar kl: 10:30 – 12:00

Æfing

Mán 6/6

Café Easy kl: 13:00

Hádegisverður

Mán 6/6

Tungubakkar kl: 16:30 – 18:00

Æfing