• mið. 25. maí 2005
  • Landslið

A landslið karla gegn Ungverjalandi og Möltu

asgeir2
asgeir2

Landsliðsþjálfararnir Ásgeir Sigurvinsson og Logi Ólafsson hafa valið 20 manna leikmannahóp fyrir leikina gegn Ungverjalandi og Möltu í undankeppni HM 2006, sem fram fara á Laugardalsvelli í byrjun júní.  Tveir nýliðar eru í hópnum, þeir Haraldur Freyr Guðmundsson og Jóhannes Þór Harðarson.

 Landsliðshópurinn

Nafn

Fæddur

Tímabil

FL

FM

FLF

Félag

Árni Gautur Arason

070575

1998-2005

44

 

4

Vålerenga IF

Kristján Finnbogason

080571

1993-1998

19

 

1

KR

Brynjar B Gunnarsson

161075

1997-2005

48

3

 

Watford FC

Arnar Þór Viðarsson

150378

1998-2005

36

 

 

KSC Lokeren

Pétur H Marteinsson

140773

1993-2005

35

1

 

Hammarby

Eiður S Guðjohnsen

150978

1996-2004

34

13

12

Chelsea FC

Heiðar Helguson *

220877

1999-2005

34

5

 

Watford FC

Tryggvi Guðmundsson

300774

1997-2004

34

9

2

FH

Indriði Sigurðsson

121081

2000-2005

24

1

 

KRC Genk

Ólafur Örn Bjarnason

150575

1998-2005

24

 

 

SK Brann

Gylfi Einarsson

271078

2000-2005

18

1

 

Leeds United

Kristján Ö Sigurðsson

071080

2003-2005

11

 

 

SK Brann

Hjálmar Jónsson

290780

2002-2004

9

 

 

IFK Gautaborg

Veigar P Gunnarsson

210380

2001-2004

9

 

 

Stabæk IF

Stefán Gíslason

150380

2002-2005

4

 

 

SFK Lyn

Grétar Rafn Steinsson

090182

2002-2005

3

1

 

Young Boys

Gunnar H Þorvaldsson

100482

2005

1

 

 

Halmstad BK

Kári Árnason

131082

2005

1

 

 

Djurgårdens IF

Haraldur Guðmundss.

141281

 

 

 

 

Aalesunds FK

Jóhannes Harðarson

280776

 

 

 

 

IK Start