• fös. 06. maí 2005
  • Lög og reglugerðir
  • Agamál

Úrskurður Dómstóls KSÍ

Dómstóll KSÍ hefur tekið fyrir kæru vegna leiks Víkings og Vals í Reykjavíkurmóti 3. flokks kvenna sem fram fór 17. apríl síðastliðinn. Víkingur kærði leikinn á þeim forsendum að einn leikmaður Vals hafi verið ólöglegur í leiknum. Dómstóll KSÍ féllst ekki á kröfu kæranda og úrskurðaði að úrslit leiksins skyldu standa óbreytt.

Dómurinn