59. ársþing KSÍ - 12. febrúar
Laugardaginn 12. febrúar næstkomandi fer 59. ársþing KSÍ fram á Hótel Loftleiðum í Reykjavík og að venju verða ýmis mál tekin fyrir. Minnt er á að tilkynning um framboð í aðalstjórn skal berast skrifstofu KSÍ skriflega eigi síðar en 29. janúar. |
Tillögur og önnur mál sem liggja fyrir þinginu
Tillaga um breytingu á reglugerð KSÍ um knattspyrnumót
Tillaga um breytingu á reglugerð KSÍ um knattspyrnumót
- Fjölgun liða í 1. deild karla
Tillaga um breytingu á reglugerð KSÍ um knattspyrnumót
- Bikarkeppni KSÍ í meistaraflokki karla
Tillaga um breytingu á reglugerð KSÍ um knattspyrnumót
- Óbundinn dráttur í 32 liða úrslitum
Tillaga um milliþinganefnd
Greinargerð frá milliþinganefnd
- Framkvæmd reglugerða KSÍ um samninga og stöðu félaga og leikmanna
Tillaga til ályktunar
- Breytt skipting á fjármagni frá UEFA til íslenskra félagsliða
Greinargerð frá milliþinganefnd