• mán. 30. ágú. 2004
  • Fræðsla

KSÍ og SOS-barnaþorpin í samstarf

KSÍ og SOS-barnaþorpin hafa ákveðið að hefja samstarf í tengslum við heimaleiki Íslands í undankeppni HM 2006. KSÍ og SOS-barnaþorpin munu í sameiningu nota heimaleikina til þess að draga málefnið fram í sviðsljósið.

Nánar