Ein breyting á landsliðshóp kvenna
Helena Ólafsdóttir, þjálfari A landsliðs kvenna, hefur tilkynnt eina breytingu á landsliðshópnum fyrir leikinn gegn Rússum í undankeppni EM á sunnudag. Erna B. Sigurðardóttir, Breiðabliki, er meidd og í hennar stað kemur Ásta Árnadóttir úr Val. |