Þúsund miðar eftir
Um 1.000 miðar eru eftir á landsleik Íslands og Ítalíu þegar þetta er ritað (kl. 15:10) og eru þeir til sölu við Laugardalsvöll, en alls voru 20.000 miðar í boði á leikinn. Ljóst er að vallarmetið frá 1968 mun falla.
Um 1.000 miðar eru eftir á landsleik Íslands og Ítalíu þegar þetta er ritað (kl. 15:10) og eru þeir til sölu við Laugardalsvöll, en alls voru 20.000 miðar í boði á leikinn. Ljóst er að vallarmetið frá 1968 mun falla.
Ómar Ingi Guðmundsson, landsliðsþjálfari U15 karla, hefur valið eftirtalda leikmenn til úrtaksæfinga dagana 5.-7. maí 2025.
Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U16 karla, hefur valið leikmannahóp til þátttöku í UEFA Development móti sem fram fer í Svíþjóð dagana 1. – 7.maí næstkomandi.
Margrét Magnúsdóttir landsliðsþjálfari U15 kvenna hefur valið eftirtalda leikmenn til æfinga dagana 28.-30. apríl
Aldís Ylfa Heimisdóttir, landsliðsþjálfari U16 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í UEFA Development Tournament.
U19 kvenna vann 4-1 sigur gegn Slóveníu í síðasta leik sínum í seinni umferð undankeppni EM 2025.
A kvenna gerði 3-3 jafntefli við Sviss í Þjóðadeildinni.
U19 kvenna mætir Slóveníu á þriðjudag í síðasta leik sínum í seinni umferð undankeppni EM 2025.
U19 lið kvenna tapaði naumlega 1-0 gegn Noregi
Þrír leikmenn A landsliðs kvenna hafa nýlega náð 50 leikja áfanga. Þetta eru þær Alexandra Jóhannsdóttir, Karólína Vilhjálmsdóttir og Sandra María Jessen.
A landslið kvenna gerði markalaust jafntefli gegn Noregi á Þróttarvelli.