mið. 18. ágú. 2004LandsliðÞúsund miðar eftirUm 1.000 miðar eru eftir á landsleik Íslands og Ítalíu þegar þetta er ritað (kl. 15:10) og eru þeir til sölu við Laugardalsvöll, en alls voru 20.000 miðar í boði á leikinn. Ljóst er að vallarmetið frá 1968 mun falla.Landslið