Forsala aðgöngumiða á Ísland - Ítalía
Íslendingar mæta Ítölum í vináttulandsleik á Laugardalsvellinum 18. ágúst næstkomandi. Forsala aðgöngumiða er í tvennu lagi - Fyrst fer fram netsala í gegnum heimasíður KSÍ og ESSO, en síðan tekur við forsala á Nestis-stöðvum ESSO. Smellið hér að neðan eða á myndina hér til hægri til að kaupa miða.