Forsalan hefst á morgun
Forsala á miðum á vináttulandsleik Íslands og Ítalíu 18. ágúst næstkomandi hefst á morgun 4. ágúst. Búast má við því að fljótlega verði uppselt í stúku en þeir miðar eru eingöngu seldir á netinu.
Forsala á miðum á vináttulandsleik Íslands og Ítalíu 18. ágúst næstkomandi hefst á morgun 4. ágúst. Búast má við því að fljótlega verði uppselt í stúku en þeir miðar eru eingöngu seldir á netinu.