• mán. 19. júl. 2004
  • Lög og reglugerðir
  • Agamál

Keflavík dæmdur sigur í 3. flokks leik

Dómstóll KSÍ hefur tekið fyrir kæru vegna leiks Keflavíkur og Hauka í Íslandsmóti 3. flokks sem fram fór 1. júlí síðastliðinn. Keflavík kærði leikinn á þeim forsendum að lið Hauka hafi verið ólöglega skipað. Dómstóll KSÍ féllst á kröfu kæranda og dæmdi Keflavík 3-0 sigur í leiknum,

Dómurinn