• fös. 18. jún. 2004
  • Fræðsla

Verðlaunaritgerð um sögu knattspyrnu á Íslandi

DFB (Knattspyrnusamband Þýskalands) og FIFA (Alþjóða knattspyrnusambandið) efndu fyrr á árinu til hæfileikakeppni milli allra skóla í Þýskalandi (aldur 12-18 ára) í tilefni af HM í Þýskalandi 2006. Keppt var í 5 flokkum (leiklist, myndlist, tölvusamskipti, tónlist og ritgerðarskrif) þar sem umfjöllunarefnið var að sjálfsögðu knattspyrna. Alls tóku 5000 skólar þátt og var 13 ára íslensk stúlka búsett í Þýskalandi, Ellen Thómasdóttir Taylor, á meðal þeirra sem fengu viðurkenningu fyrir ritgerðarskrif.

Nánar