Reglugerðarbreyting
Stjórn KSÍ samþykkt á fundi sínum 4. júní, sem haldinn var á Old Trafford í Manchester, að gera eftirfarandi breytingu á reglum fyrir knattspyrnuvelli á Íslandi:
Í lok greinar 2.1 komi:
Við nýbyggingu eða endurnýjun valla í flokki D, skal þó miða við að lágmarksstærðin sé 68 m x 105 m.
Einnig var gerð leiðrétting á vallarstærð E í grein 2.1 til samræmis við Reglugerð KSÍ um miniknattspyrnu
Viðmiðunarstærð: 52.5 m x 68 m