fim. 10. jún. 2004LandsliðKristinn dæmir bronsleikinnKristinn Jakobsson, milliríkjadómari, er um þessar mundir að störfum í Toulon og nágrenni í Frakklandi - á Festival International Espoirs de Toulon. Hann mun í dag dæma leik Brasilíu og Kína um þriðja sætið á mótinu.Landslið