Byrjunarliðið gegn Frakklandi
Helena Ólafsdóttir, þjálfari A landsliðs kvenna, hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands gegn Frakklandi í undankeppni EM 2005. Liðin mætast á Laugardalsvelli í dag, miðvikudag, kl. 17:00. Byrjunarlið Íslands * * Leikið er með fjögurra manna vörn (Björg Ásta, Málfríður, Guðrún Sóley og Erla), Edda er öftust á miðjunni, Erna Björg og Hólmfríður á köntunum, Laufey og Margrét Lára leika fyrir aftan Olgu, sem er fremst. |