Knattspyrnuskóli drengja 2004
Knattspyrnuskóli drengja fer fram að Laugarvatni 9. - 13. júní næstkomandi og munu drengir víðs vegar af landinu taka þátt. Freyr sverrisson, þjálfari U15 landsliðs karla, hefur umsjón með skólanum.
Knattspyrnuskóli drengja fer fram að Laugarvatni 9. - 13. júní næstkomandi og munu drengir víðs vegar af landinu taka þátt. Freyr sverrisson, þjálfari U15 landsliðs karla, hefur umsjón með skólanum.
Ómar Ingi Guðmundsson, landsliðsþjálfari U15 karla, hefur valið eftirtalda leikmenn til úrtaksæfinga dagana 5.-7. maí 2025.
Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U16 karla, hefur valið leikmannahóp til þátttöku í UEFA Development móti sem fram fer í Svíþjóð dagana 1. – 7.maí næstkomandi.
Margrét Magnúsdóttir landsliðsþjálfari U15 kvenna hefur valið eftirtalda leikmenn til æfinga dagana 28.-30. apríl
Aldís Ylfa Heimisdóttir, landsliðsþjálfari U16 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í UEFA Development Tournament.
U19 kvenna vann 4-1 sigur gegn Slóveníu í síðasta leik sínum í seinni umferð undankeppni EM 2025.
A kvenna gerði 3-3 jafntefli við Sviss í Þjóðadeildinni.
U19 kvenna mætir Slóveníu á þriðjudag í síðasta leik sínum í seinni umferð undankeppni EM 2025.
U19 lið kvenna tapaði naumlega 1-0 gegn Noregi
Þrír leikmenn A landsliðs kvenna hafa nýlega náð 50 leikja áfanga. Þetta eru þær Alexandra Jóhannsdóttir, Karólína Vilhjálmsdóttir og Sandra María Jessen.
A landslið kvenna gerði markalaust jafntefli gegn Noregi á Þróttarvelli.