• þri. 25. maí 2004
  • Landslið

Eina viðureignin til þessa

Þann 14. júní 2003, um fagran sumardag, var komið að fyrstu viðureign kvennalandsliða Íslands og Ungverjalands. Leikurinn var liður í undankeppni EM og voru stelpurnar vel undibúnar fyrir þennan leik. Alls mættu vel yfir tvö þúsund áhorfendur á leikinn og fengu þeir magnaða skemmtun milli tveggja góðra knattspyrnuliða.

Nánar

Þessa frétt skrifuðu Emil Daði Símonarson og Vilmundur Þór Jónasson sem voru í starfskynningu hjá KSÍ, ásamt Alexander V. Þóraranssyni og Ólafi Daða Hermannsyni. Piltarnir eru allir í 10. bekk í Grunnskóla Grindavíkur.