• mán. 26. apr. 2004
  • Fræðsla

KSÍ-V þjálfaranámskeið

Dagana 30. apríl - 2. maí næstkomandi fer fram KSÍ-V þjálfaranámskeið, en það er upphafið að fyrirhugaðri UEFA-A þjálfaragráðu og er nú haldið í fyrsta sinn. Alls hafa 40 þjálfarar verið teknir inn á námskeiðið, en þeir þurftu að sækja sérstaklega um þátttökurétt. Hér fyrir neðan má sjá dagskrá námskeiðsins og mikilvægar upplýsingar sem tengjast því.

Dagskrá | Mikilvægar upplýsingar