58. ársþing KSÍ - 7. febrúar
Laugardaginn 7. febrúar fer 58. ársþing KSÍ fram á Hótel Selfossi og að venju verða ýmis mál tekin fyrir. Smellið hér að neðan til að skoða dagskrá þingsins og þau mál sem tekin verða fyrir.
Nánar | Dagskrá | Þingfulltrúar | Kosningar
Tillögur og önnur mál sem liggja fyrir þinginu
Tillaga um breytingu á lögum KSÍ
- Dagskrá ársþings aðlöguð að réttum heitum dómstóla KSÍ
Tillaga um breytingu á lögum KSÍ
- Heimild stjórnar til breytinga á reglugerðum
Tillaga um breytingu á reglugerð KSÍ um knattspyrnumót
Tillaga um breytingu á reglugerð KSÍ um knattspyrnumót
- Bikarkeppni KSÍ í meistaraflokki karla / Undanúrslit á heimavelli
Reglugerð KSÍ um knattspyrnumót
- Tillaga um keppni liða leikmanna 23 ára og yngri
Tillaga um breytingu á reglugerð KSÍ um knattspyrnumót
- Hlutgengni í 1. flokki karla
Tillaga um breytingu á reglugerð KSÍ um knattspyrnumót
- Skiptingar í 4. flokki karla
Milliþinganefnd KSÍ
- Tillögur um breytingar á reglugerð KSÍ um samninga og stöðu félaga og leikmanna
Tillaga til ályktunar
- Fjölgun liða í Landsbanka- og 1. deild karla
Tillaga um milliþinganefnd