Miðar á Færeyjar - Ísland
Nú er hægt að panta miða á viðureign Íslands og Færeyja í undankeppni EM 2004, sem fram fer í Þórshöfn í Færeyjum 20. ágúst næstkomandi. Panta má miða með því að senda tölvupóst á ragga@ksi.is eða með því að hafa samband við skrifstofu KSÍ í síma 510-2900. Miðaverð er kr. 3.000.