• þri. 29. apr. 2003
  • Landslið

Fyrsti sigurinn var gegn Finnlandi

Á miðvikudag mætir A landslið karla Finnum í vináttulandsleik ytra og verður það í tíunda sinn sem þjóðirnar mætast. Fyrsti sigurinn í sögu landsliðsins var einmitt gegn Finnum, í þriðja leiknum frá upphafi, árið 1948, en þá gerði Ríkharður Jónsson bæði mörk Íslands í 2-0 sigri. Þjóðirnar mættust síðast í Norðurlandamótinu árið 2000 og þá höfðu Íslendingar betur, en Finnar sigruðu í mótinu.

Fyrri viðureignir