Úrtaksæfingar U17 kvenna
Dagana 26. og 27. apríl næstkomandi fara fram úrtaksæfingar vegna U17 landsliðs kvenna. Æfingarnar fara fram í Reykjaneshöll og Fífunni í Kópavogi. Smellið hér að neðan til að skoða æfingahópinn.
Dagana 26. og 27. apríl næstkomandi fara fram úrtaksæfingar vegna U17 landsliðs kvenna. Æfingarnar fara fram í Reykjaneshöll og Fífunni í Kópavogi. Smellið hér að neðan til að skoða æfingahópinn.
Aldís Ylfa Heimisdóttir, landsliðsþjálfari U16 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í UEFA Development Tournament.
U19 kvenna vann 4-1 sigur gegn Slóveníu í síðasta leik sínum í seinni umferð undankeppni EM 2025.
A kvenna gerði 3-3 jafntefli við Sviss í Þjóðadeildinni.
U19 kvenna mætir Slóveníu á þriðjudag í síðasta leik sínum í seinni umferð undankeppni EM 2025.
U19 lið kvenna tapaði naumlega 1-0 gegn Noregi
Þrír leikmenn A landsliðs kvenna hafa nýlega náð 50 leikja áfanga. Þetta eru þær Alexandra Jóhannsdóttir, Karólína Vilhjálmsdóttir og Sandra María Jessen.
A landslið kvenna gerði markalaust jafntefli gegn Noregi á Þróttarvelli.
A landslið kvenna mætir Noregi í Þjóðadeild UEFA á Þróttarvelli kl. 16:45 í dag, föstudag. Uppselt er á leikinn, sem er jafnframt í beinni útsendingu á RÚV.
A landslið karla er í 74. sæti á nýútgefnum styrkleika lista FIFA og fellur um fjögur sæti frá síðustu útgáfu.
Enn eru til miðar á báða heimaleiki A landsliðs kvenna í apríl og fer miðasalan fram í gegnum Stubb.