Unglingadómaranámskeið
Unglingadómaranámskeið verður haldið í lok október og byrjun nóvember. Þátttakendur fá námsefnið sent í þrennu lagi með tölvupósti (þrjá föstudaga í röð) og námskeiðinu lýkur síðan með prófi 16. nóvember.
Unglingadómaranámskeið verður haldið í lok október og byrjun nóvember. Þátttakendur fá námsefnið sent í þrennu lagi með tölvupósti (þrjá föstudaga í röð) og námskeiðinu lýkur síðan með prófi 16. nóvember.
Andriy Shevchenko, fyrrverandi landsliðsmaður og landsliðsþjálfari Úkraínu, og núverandi formaður knattspyrnusambands Úkraínu, verður sérstakur gestur (keynote speaker) á Norrænu...
KSÍ mun halda KSÍ C 2 þjálfaranámskeið á Egilsstöðum helgina 26.-27. apríl nk. Þátttökurétt hafa þau sem setið hafa KSÍ C 1 þjálfaranámskeið.
KSÍ vekur athygli á ráðstefnunni "Nordic Football Research Conference 2025", sem er samstarfsverkefni KSÍ, HR og knattspyrnusambanda Norðurlandanna.
Föstudaginn 14. mars kl.12.00-13.00 bjóða KSÍ og HR upp á fræðsluviðburð í fundarsal M208 í Háskólanum í Reykjavík.
The Football Association of Iceland (KSÍ) will have a KSÍ C 2 coaching courses in the capital area in English on March 22nd-23rd 2025
KSÍ mun halda KSÍ C 1 þjálfaranámskeið á Reyðarfirði helgina 15.-16. mars.
KSÍ mun bjóða upp á KSÍ B Markmannsþjálfaragráðu á næstu mánuðum. Námskeiðið hefst í lok mars og áætlað er að því ljúki í október 2025.
Grasrótarfélag ársins 2024 er Stál-úlfur fyrir fjölþjóðlegt starf í eldri flokki karla.
Viðurkenningu fyrir Grasrótarverkefni ársins 2024 hljóta Stjarnan og Öspin fyrir fótboltaæfingar fyrir einstaklinga með fötlun.
KSÍ mun halda KSÍ C 2 þjálfaranámskeið á Akureyri helgina 29.-30. mars 2025.