• mán. 07. okt. 2002
  • Landslið

Marka- og leikjahæstir

Rúnar Kristinsson, leikmaður Lokeren í Belgíu, er leikjahæsti landsliðsmaður Íslands frá upphafi og hann leikur væntanlega sinn 96. A-landsleik gegn Skotum laugardaginn 12. október næstkomandi og þann 97. gegn Litháum fjórum dögum síðar. Markahæsti leikmaður landsliðsins frá upphafi er Ríkharður Jónsson með 17 mörk, en þau voru skoruð á árunum 1947 - 1965.

Marka- og leikjahæstu landsliðsmenn frá upphafi