• þri. 20. ágú. 2002
  • Landslið

U21 karla - Hörkuleikur framundan

Á miðvikudag leikur U21 landslið karla vináttulandsleik gegn Frökkum í Brive í Frakklandi og hefst leikurinn kl. 13:00 að íslenskum tíma. Í íslenska hópnum eru alls 8 leikmenn sem leika með erlendum liðum og verður spennandi að sjá hvernig þeim reiðir af gegn geysisterku liði heimamanna.

Hópur Íslands | Hópur Frakklands