• þri. 20. ágú. 2002
  • Landslið

Leikið gegn Andorra á miðvikudag

A landslið karla leikur vináttulandsleik á Laugardalsvelli gegn Andorra á miðvikudag og hefst leikurinn kl. 19:30. Góð stemmning er í íslenska hópnum, sem kom síðast saman fyrir vináttulandsleik gegn Noregi í maí. Leikurinn á morgun er mikilvægur liður í undirbúningi fyrir komandi verkefni í undankeppni EM 2002, en liðið leikur einnig vináttulandsleik 7. september næstkomandi, gegn Ungverjum á Laugardalsvellinum.

Hópurinn | Dagskrá