• þri. 20. ágú. 2002
  • Landslið

Byrjunarliðið gegn Andorra

Atli Eðvaldsson landsliðþjálfari hefur tilkynnt byrjunarliðið fyrir vináttuleikinn gegn Andorra á miðvikudag. Leikurinn fer fram á Laugardalsvelli og hefst kl. 19:30.

Markvörður: Árni Gautur Arason.

Varnarmenn: Gylfi Einarsson, Ívar Ingimarsson, Hermann Hreiðarsson og Arnar Þór Viðarsson.

Tengiliðir: Jóhannes Karl Guðjónsson, Rúnar Kristinsson (fyrirliði), Brynjar Björn Gunnarsson og Hjálmar Jónsson.

Framherjar: Ríkharður Daðason og Eiður Smári Guðjohnsen.

Hópurinn | Dagskrá