• mán. 12. ágú. 2002
  • Landslið

U21 landslið karla leikur í Frakklandi

U21 landslið karla mætir Frökkum í vináttulandsleik miðvikudaginn 21. ágúst næstkomandi, sama dag og A landsliðið leikur gegn Andorra. Leikurinn fer fram í Brive í Frakklandi og hefst kl. 13:00 að íslenskum tíma. Ólafur Þórðarson hefur tilkynnt 16 manna hóp fyrir leikinn, en í honum eru alls 8 leikmenn sem leika með erlendum liðum.

Hópurinn | Dagskrá