• mán. 22. júl. 2002
  • Landslið

NM U21 kvenna

Í dag hefst Norðurlandamót U21 kvennalandsliða, sem fram fer í Turku í Finnlandi. Ísland er í B-riðli ásamt Svíþjóð, Þýskalandi og Noregi, en íslenska liðið leikur gegn síðastnefnda liðinu í dag og hefst leikurinn kl. 15:00 að íslenskum tíma. Leikjaniðurröðun má skoða í valmyndinni hér til vinstri, undir Mótamál / Mót.

Hópurinn | Dagskrá