• mán. 22. júl. 2002
  • Landslið

NM U17 karla

Magnús Gylfason, þjálfari U17 landsliðs karla, hefur valið hóp Íslands fyrir Norðurlandamótið, sem fram fer í Svíþjóð 30. júlí til 4. ágúst næstkomandi. Í hópnum eru 18 leikmenn sem koma frá 12 félögum. Niðurröðun leikja má skoða í valmyndinni hér til vinstri, undir Mótamál / Mót.

Hópurinn | Dagskrá