• lau. 06. júl. 2002
  • Landslið

NM U17 kvenna - Riðlakeppninni lokið

Riðlakeppni U17 kvenna lauk í dag. Úrslit og lokastöðu riðlanna má finna hér. Leikir um sæti verða á mánudag og þá leika til úrslita Danir og Svíar, Íslendingar mæta Hollendingum í leik um þriðja sætið, Þjóðverjar og Frakkar spila um fimmta sætið og um sjöunda sætið leika Finnar og Norðmenn.