• fös. 28. jún. 2002
  • Landslið

U19 karla leikur gegn Noregi

U19 landslið karla leikur vináttulandsleik gegn Noregi í Osló 2. október næstkomandi. Leikurinn er liður í undirbúningi liðsins fyrir undankeppni EM, en riðill Íslands fer fram í Slóveníu síðar í október.