• þri. 18. jún. 2002
  • Landslið

Knattspyrnuskóli stúlkna

Knattspyrnuskóli KSÍ fyrir stúlkur hófst í dag á Laugarvatni. Hverju aðildarfélagi KSÍ var boðið að senda tvær stúlkur í skólann og alls bárust 51 tilnefning. Skólastjóri er Ragnheiður Skúladóttir íþróttakennari og landsliðsþjálfari U17 kvenna.

Dagskrá Hópurinn