• fim. 23. maí 2002
  • Landslið

HM kvenna: Hópurinn gegn Spánverjum

Jörundur Áki Sveinsson hefur valið þá leikmenn sem mæta Spánverjum í undankeppni HM kvennalandsliða 30. maí næstkomandi. Leikurinn fer fram á Laugardalsvelli og hefst kl. 18:00.

Hópurinn