• þri. 21. maí 2002
  • Landslið

Leikið gegn Noregi á miðvikudag

A landslið karla leikur vináttulandsleik gegn Norðmönnum á morgun, miðvikudaginn 22. maí. Leikið verður í Bodö í norðurhluta Noregs og hefst leikurinn kl. 18:00 að íslenskum tíma. Þetta verður í 25. sinn sem þjóðirnar mætast í A landsleik. Byrjunarliðið verður ekki tilkynnt fyrr en á leikdag.

Hópur Íslands | Dagskrá | Hópur Noregs