• fös. 17. maí 2002
  • Landslið

Ein breyting gegn Norðmönnum

Atli Eðvaldsson hefur gert eina breytingu á landsliðshópnum sem mætir Norðmönnum 22. maí næstkomandi. Hermann Hreiðarsson er meiddur og getur ekki verið með, en Atli hefur valið Gunnlaug Jónsson, leikmann ÍA, í hans stað.