• fim. 25. apr. 2002
  • Lög og reglugerðir

Formaður KSÍ í framkvæmdastjórn UEFA

Eggert Magnússon, formaður KSÍ, var í morgun kjörinn í framkvæmdastjórn Knattspyrnusambands Evrópu (UEFA), en þing sambandsins stendur nú yfir í Stokkhólmi. Eggert komst inn í 1. umferð atkvæðagreiðslunnar ásamt þremur öðrum, en til þess að komast inn þarf viðkomandi að fá atkvæði frá minnst 50% aðildarlandanna, eða frá 26 af 51 landi.

Nánar