• sun. 07. apr. 2002
  • Landslið

U17 landslið karla til Spánar

Magnús Gylfason þjálfari U17 landsliðs karla hefur valið þá 18 leikmenn sem taka þátt í alþjóðlegu móti á Spáni dagana 9.-14. apríl nk. Átta lið taka þátt í mótinu og er fyrsti leikur Íslenska liðsins á miðvikudag gegn liðið Georgíu sem býr sig nú fyrir þátttöku í lokakeppni Evrópumóts U17 landsliða í Danmörku í lok mánaðarins.

Hópurinn | Dagskrá